Tröllabull

Tröllabull
/

Snjókorn dettur á Trommu
og Gúmmíbangsar eru í Nesti.
En skólaofurhetjan borðar sykurpúða
og Ormur spilar á Gítar

Sykurpúðar spila á Trompet.
Ég fékk fallega Peysu um Jólin
og Hundurinn lék sér við Kanínuna,
um jólin fengu þau sykurpúða.

Tröllin kunna að bulla,
já Tröllin kunna að sulla.
En Tröllinn syngja saman
og reyna að hafa gaman.

Lalala… x2

Tröllin kunna að bulla,
já Tröllin kunna að sulla.
En Tröllinn syngja saman
og reyna að hafa gaman.