Reykir, dagur 4

Stóra hárgreiðslu- og förðunarkeppnin

Í þessu myndasafni gefur meðal annars að líta afurðir stóru hárgreiðslu- og förðunarkeppninnar sem er alltaf haldin á fimmtudeginum í skólabúðunum á Reykjum.

Sumir vildu ekki láta greiða sér eða mála sig og héldu sig því til hlés. Sigurvegarinn varð hann Vésteinn sem var klæddur, greiddur og málaður sem rokkari. Góða skemmtun.