Jólin, jólin

Gleðileg jól aftur kæru lesendur. Eftir að hafa orðið alveg hrikalega hugheill á Þorláksmessu við að hlusta á allar jólakveðjurnar á rás 1 tók aðfangadagur við með sínum þeytingi og veseni. Ég vaknaði uppúr 8 og hélt áfram að snurfusa íbúðina ásamt fjölskyldunni… þ.e.a.s. við vorum öll að snurfusa en ég snurfusaði ekki fjölskylduna. Á …read in detail

Oþþávorettirsex…

(Syngist við lagið 10 litlir drengir af afrískum uppruna…) 8 keikir forsetaframbjóðendur tilkynntu um framboð, einn þeirra hafði ekki nógu marga meðmælendur, þá eftir voru sjö. 7 keikir forsetaframbjóðendur ætluðu alla leið, einn þeirra fékk ekki að vera með vegna galla í undirskriftarlistum og taldi meðal annar fjölmiðlum um að kenna, þá voru eftir sex. …read in detail