Category: Kaffispjall

Íslenska þjóð, til hamingju með daginn. Þennan dag árið 1915 fengu konur eldri en 40 ára á Íslandi að kjósa í fyrsta sinn. Hvenær kemur að þeim degi að karlmenn verða komnir í þá stöðu að vera fremstir í flokki …

19. júní Read More »

Eins og landslýð er kunnugt er nú háð hörð barátta um hylli til að búa í húsi einu í gjaldþrota sveitarfélagi. Það er svo sem ekkert eftirsóknarvert að greiða rúmlega hámarks útsvar og rúmlega það. En sexmenningarnir sem berjast um …

Að sitja fyrir. Read More »

Það er allt að verða snar-snældu-kex-tjúllað á landinu vegna aflaheimildafrumvarpsins sem Steingrímur Jóhann Sigfússon setti fram nýverið. Útgerðarmenn eru háskælandi um að nú sé lífsafkoma þeirra í hættu. Eru þetta sannindi eða bara grátur manna sem eiga ekki fyrir fimmta …

Lágkúra Íslenskra Útvegsmanna? (LÍÚ) Read More »

Það eru fleiri en ég sem eru mjög undrandi á þeirri hugmynd Stöðvar 2 að vilja bjóða tveimur forsetaframbjóðendum í kappræður næstkomandi sunnudag. Eins og staðan er í dag þá eru þeir sjö. Maður sem titlaður er ritstjóri á 365 …

tveir eða sjö? Read More »

Jæja kæri lesandi – ef þú nennir að lesa þ.e.a.s. Nú er ég enn byrjaður aftur að skrifa á netið utan Markaskrárinnar. Ég finn að ég er haldinn fíkn í téða Markaskrá og því er þó gáfulegra að skrifa eitthvað …

Risinn úr öskustónni Read More »

%d bloggers like this: