Hjálpum þeim

1984 og 1985 reið yfir alda þar sem fólk ætlaði nú aldeilis að hjálpa heilli heimsálfu að fá að borða. Í dag þætti margt af því sem sagt er í þeim textum rosalega „politically incorrect“ og yrði aldrei birt. Hér er upprunalega útgáfan að Hjálpum þeim komin. Lag eftir Axel Einarsson. Fyrir neðan er svo …read in detail

Mjá

Ingibjörg Þorbergs samdi skemmtilegt lag við ljóð Jóhannesar úr Kötlum um Jólaköttinn. Björk Guðmundsdóttir flutti það og ef ég man rétt þá var það Ríkharður Örn Pálsson sem stóð að útgáfu plötunnar Hvít er borg og bær. Einhvern veginn finnst mér eins og Hilmar Örn Hilmarsson hafi komið eitthvað nálægt þessu en það getur verði misminni …read in detail