Endurnýtt lag…

Hljómsveitin Sólstafir hefur marga fjöruna sopið og sitthvað hefur verið á seyði hjá þeim drengjum enda tuttugu ára hljómsveit. Ekki fyrir svo löngu kom út lagið Fjara með þeirri sveit og nokkrir hrekkjalómar norðan úr landi (ég dró reyndar bara þá ályktun) tóku sig til og jóluðu pínulítið á sig með það lag. Gersovel, Hér …read in detail

Bassaleikarinn knái

Ég man ekki hversu oft maður bölsóttaðist yfir því hvað þetta væri nú ömurlegt lag og hvað maður þyldi það ekki. ÉG tók út fyrir þetta lag og fannst það óskaplega leiðinlegt. Svo einhver jólin hafði ég ekki heyrt það þegar komið var að jólum. Mér fannst það ótækt, gróf það upp og hlustaði á …read in detail