Category: Kaffispjall

Síðustu viku ákvað ég – eftir að hafa prófað í viku áður – að koma af stað átakinu Jákvæð vika á Facebook. Þetta fékk ótrúlega athygli að mínu mati. 165 skráðu sig í átakið sem fólst eingöngu í því að …

Ég var jákvæður í viku. Read More »

Mikið óskaplega finnst mér ömurlegt þegar fólk urrar út á fésbókina og annars staðar að múslimar séu ofbeldistrúarbrögð og að gróft ofbeldi verði daglegt brauð hér á landi ef ein moska fær að rísa. Ég vil benda á að m.a. …

Reiði guðsmanna Read More »

Það er hreint ótrúlega magnað hvað margt fer úr skorðum í svona fríum eins og páskarnir eru. Í fyrsta lagi fer öll neysla fram úr hófi þar sem maður er endalaust í matarboðum og borðandi það sem er minnst hollt. …

Afleiðingar frídaga Read More »

Ahhh.. fyrsti kaffibolli dagsins kominn á borðið. Ég svo sem hefði getað fengið mér kaffi fyrr en ég er aðeins að minnka kaffidrykkjuna því mig langar að njóta þess að drekka kaffi en ekki gera það bara afþvíbara. Í desember …

Já, það hebbði ég haldið Read More »

(varúð, færsla þessi inniheldur vísanir í ýmis tónlistarhugtök og gætu einhverjum tónlistarmönnum sárnað líkingarnar. Ég bið þá afsökunar hér með) Að slá feilnótur á tónleikum getur verið afar vandræðalegt. Að slá feilnótur á æfingum er allt í lagi ef maður …

Feilnótur Read More »

%d bloggers like this: