Jólasveinarnir

Nú er komið að árlegum viðburði hjá mér. Hér koma Jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum eitt árið enn og nú eru það íslenskir popp- og rokksöngvarar sem eru við það að skríða í það að verða miðaldra, eru orðnir miðaldra eða eru jafnvel við það að klára það að vera miðaldra. Ég vona að ég særi engan …read in detail

Vá hvað tíminn líður, það eru að koma jól!

  Mér finnst eins og það sé mánuður síðan ég kom hingað til Hollands en þetta eru orðnir þrír mánuðir. Skólinn er búinn að ganga svona upp og niður en það er kannski ekki aðalatriðið heldur að maður fái reynslu af því að vinna með fólki af öðrum þjóðernum og þar af leiðandi úr öðrum menningarheimum. …read in detail