Category: Bakkelsið

Á haustdögum 2013 hóf ég vegferð (já tískuorð) sem stendur enn. Ég hafði um sumarið skráð mig til náms í Háskólagátt Háskólans á Bifröst. Ég hélt því áfram fram á sumar 2014 þegar ég útskrifaðist með fínustu einkunn. Um haustið …

2014, hvað var nú það? Read More »

Á sjálfa jólanóttina, – sagan hermir frá, – á strák sínum þeir sátu og störðu ljósin á. Svo tíndust þeir í burtu, – það tók þá frost og snjór. Á þrettándanum síðasti sveinstaulinn fór. Fyrir löngu á fjöllunum er fennt …

Og að lokum… Read More »

Þrettándi var Kertasníkir, – þá var tíðin köld, ef ekki kom hann síðastur á aðfangadagskvöld. Hann elti litlu börnin sem brostu, glöð og fín, og trítluðu um bæinn með tólgarkertin sín.

Ketkrókur, sá tólfti, kunni á ýmsu lag. – Hann þrammaði í sveitina á Þorláksmessudag. Hann krækti sér í tutlu, þegar kostur var á. En stundum reyndist stuttur stauturinn hans þá.

Ellefti var Gáttaþefur, – aldrei fékk sá kvef, og hafði þó svo hlálegt og heljarstórt nef. Hann ilm af laufabrauði upp á heiðar fann, og léttur, eins og reykur, á lyktina rann.

%d bloggers like this: