Reiði guðsmanna

Mikið óskaplega finnst mér ömurlegt þegar fólk urrar út á fésbókina og annars staðar að múslimar séu ofbeldistrúarbrögð og að gróft ofbeldi verði daglegt brauð hér á landi ef ein moska fær að rísa. Ég vil benda á að m.a. í strang-kaþólskum löndum Suður-Ameríku eða hjá „vinum okkar“ í Bandaríkjum Norður-Ameríku er ástandið víða ekki …read in detail

Afleiðingar frídaga

Það er hreint ótrúlega magnað hvað margt fer úr skorðum í svona fríum eins og páskarnir eru. Í fyrsta lagi fer öll neysla fram úr hófi þar sem maður er endalaust í matarboðum og borðandi það sem er minnst hollt. Svo borðar maður ókjörin öll af einhverju gúmmulaði af því það eru nú páskar – …read in detail

Feilnótur

(varúð, færsla þessi inniheldur vísanir í ýmis tónlistarhugtök og gætu einhverjum tónlistarmönnum sárnað líkingarnar. Ég bið þá afsökunar hér með) Að slá feilnótur á tónleikum getur verið afar vandræðalegt. Að slá feilnótur á æfingum er allt í lagi ef maður lærir af því og sleppir feilnótunum á tónleikum. Ágætur, spaugsamur, maður (sem ég man ekki …read in detail

Atkvæðin féllu svo…

Nú ætla ég að þrasa um kosningar og fara víða. Í nýgengnum kosningum, um stjórnarskrárfrumvarp stjórnlagaráðs, mætti ég á kjörstað og lét skoðun mína í ljós með þeim hætti sem mér er færður með stjórnarskránni. Ég er einn af þeim helmingi þjóðarinnar sem sagði skoðun sína. Hvort sem ég sagði já eða nei við einu …read in detail

Að styðja frambjóðanda

Mér hefur þótt dálítið merkilegt að vera stuðningsmaður Þóru Arnórsdóttur undanfarnar vikur. Ég hef þurft að þola ýmiskonar háðsglósur um að nú sé ég að fara að kjósa reynslulausa stelpuskjátu sem ekkert erindi eigi á Bessastaði. Ég hef fengið framan í mig að ég sé bara eins og hún, handbendi Samfylkingarinnar í þessari baráttu. Ég …read in detail

19. júní

Íslenska þjóð, til hamingju með daginn. Þennan dag árið 1915 fengu konur eldri en 40 ára á Íslandi að kjósa í fyrsta sinn. Hvenær kemur að þeim degi að karlmenn verða komnir í þá stöðu að vera fremstir í flokki að berjast gegn nauðgunum? Hvenær kemur að þeim degi að karlmenn verða fremstir í flokki …read in detail

tveir eða sjö?

Það eru fleiri en ég sem eru mjög undrandi á þeirri hugmynd Stöðvar 2 að vilja bjóða tveimur forsetaframbjóðendum í kappræður næstkomandi sunnudag. Eins og staðan er í dag þá eru þeir sjö. Maður sem titlaður er ritstjóri á 365 sagði að þarna ætti bara að fá til spjalls þá tvo frambjóðendur sem hæst skora …read in detail