Ekki örvænta

Ég er ekkert dauður sko, ég er bara rosalega blogglatur. Það er vissulega ekkert sniðugt að vera blogglatur ef maður er með vefsíðu… bleh. Anyway, ég held ég hafi aldrei verið jafn upptekinn og undanfarna mánuði og um leið aldrei jafn latur – já eða framtakslaus. Það má kannski skella skuldinni á fésbókarfíknina sem herjar …read in detail

Atkvæðin féllu svo…

Nú ætla ég að þrasa um kosningar og fara víða. Í nýgengnum kosningum, um stjórnarskrárfrumvarp stjórnlagaráðs, mætti ég á kjörstað og lét skoðun mína í ljós með þeim hætti sem mér er færður með stjórnarskránni. Ég er einn af þeim helmingi þjóðarinnar sem sagði skoðun sína. Hvort sem ég sagði já eða nei við einu …read in detail

Humarinn og síminn…

…söng Bubbi næstum því. Það var reyndar „Sumarið er tíminn“ en hitt er bara fyndnara. Í sumar hef ég gert ýmislegt bráðskemmtilegt og áhugavert. Ég hef tekið býsnin öll af myndum sem ég hef fæstar sett á netið og hvað þá skoðað margar þeirra til að vinna þær. En það kemur með tímanum. Eitthvað af …read in detail

Að styðja frambjóðanda

Mér hefur þótt dálítið merkilegt að vera stuðningsmaður Þóru Arnórsdóttur undanfarnar vikur. Ég hef þurft að þola ýmiskonar háðsglósur um að nú sé ég að fara að kjósa reynslulausa stelpuskjátu sem ekkert erindi eigi á Bessastaði. Ég hef fengið framan í mig að ég sé bara eins og hún, handbendi Samfylkingarinnar í þessari baráttu. Ég …read in detail

19. júní

Íslenska þjóð, til hamingju með daginn. Þennan dag árið 1915 fengu konur eldri en 40 ára á Íslandi að kjósa í fyrsta sinn. Hvenær kemur að þeim degi að karlmenn verða komnir í þá stöðu að vera fremstir í flokki að berjast gegn nauðgunum? Hvenær kemur að þeim degi að karlmenn verða fremstir í flokki …read in detail

Að sitja fyrir.

Eins og landslýð er kunnugt er nú háð hörð barátta um hylli til að búa í húsi einu í gjaldþrota sveitarfélagi. Það er svo sem ekkert eftirsóknarvert að greiða rúmlega hámarks útsvar og rúmlega það. En sexmenningarnir sem berjast um þetta hafa allir eitthvað til brunns að bera. Ég mun hér birta mína skoðun á …read in detail