Prologue

JÓLASVEINAKVÆÐI Segja vil ég sögu af sveinunum þeim, sem brugðu sér hér forðum á bæina heim. Þeir uppi á fjöllum sáust, – eins og margur veit, – í langri halarófu á leið niður í sveit. Grýla var þeirra móðir og gaf þeim tröllamjólk, en pabbinn Leppalúði, – það var leiðindafólk. Þeir jólasveinar nefndust, – um …read in detail

Jólasveinar

Eins og ég hef gert áður (á öðrum bloggum) mun ég enn og aftur birta kvæðið um jólasveinana eftir Jóhannes úr Kötlum. Í hvert sinn hef ég birt þematengdar myndir og það verður engin breyting þar á. Einhvern tímann var ég með Alþingismenn og svo var ég með bassaleikara fyrir 2 árum á http://hallurg.tumblr.com/. Ég …read in detail