Er bloggið dautt?

Er bloggið dautt?

Það mætti halda það. Ég skrifaði einhvern tímann fjálglega um það að ég ætlaði nú að minnka stórlega notkun mína á Facebook. Það virkaði í korter. Nú þarf ég að taka mig á hvað það varðar. Ég eyði allt of miklum tíma á Facebook og allt of litlum í að læra og sinna fjölskyldunni. En jæja, best að láta þetta ekki taka frá sér tíma líka núna. Meðfylgjandi er mynd af koníaki á Saga Class…

Share Button