Það aldin út er sprungið

Það aldin út er sprungið

Þetta er líka til þess fallið að róa taugarnar. Þetta er líka eitt af mínum uppáhaldsjólalögum. Magnað hvað kirkjan þurfti endilega að hirða mest af þessum fallegu lögum hér í denn… En svo má vera að maður hafi ekkert heyrt af hinu af því samfélagið var litað af því valdi sem kirkjan hafði hér einu sinni. En hér er Mótettukór Hallgrímskirkju að syngja.

Share Button