Hátíðleikinn færist yfir

Hátíðleikinn færist yfir

Nú nálgast jólin hraðar en maður getur tekið til og reddað hlutum. Þá er eins gott að róa sig pínulítið niður með Mótettukór Hallgrímskirkju sem syngur hér eitt af mínum uppáhalds kórverkum úr kristinni trú, „Kom þú vor Immanúel“ sem ég hef sungið margoft með ýmsum kórum og finnst það alltaf jafn hátíðlegt.

Share Button