Beiðni dætra minna…

Beiðni dætra minna…

Eftir þrjá tíma rúma fer ég í loftið áleiðis heim. Þangað verð ég kominn eftir sex til sjö tíma og ætla að knúsa stelpurnar mínar mikið og lengi sem og Ásdísi, eiginkonu mína, líka.  Ég hef dvalið í Hollandi frá því 21. ágúst og er nú kominn heim og á ekki von á að fara aftur út í þennan skóla þar sem þetta var bara skiptinám og mastersnámið þar er álíka dýrt og á Bifröst… En hér er það Kristín Lilliendahl, mamma Gretu Salóme vinkonu minnar, sem syngur „Pabbi, komdu heim um jólin“

Share Button