Dagur 1 í námi

Já, nú er maður kominn í skóla og farinn að læra. Háskólinn að Bifröst varð fyrir valinu og Háskólagáttin þar. Í dag fórum við í smá upplýsingatækni og námstækni. Ágætis fyrirlestrar og margt áhugavert. Ég hlakka til framhaldsins… meira síðar, kvöldmatur kl. 19.

Share Button

One Comment:

Comments are closed.