Humarinn og síminn…

…söng Bubbi næstum því. Það var reyndar „Sumarið er tíminn“ en hitt er bara fyndnara. Í sumar hef ég gert ýmislegt bráðskemmtilegt og áhugavert. Ég hef tekið býsnin öll af myndum sem ég hef fæstar sett á netið og hvað þá skoðað margar þeirra til að vinna þær. En það kemur með tímanum. Eitthvað af …read in detail

Lágkúra Íslenskra Útvegsmanna? (LÍÚ)

Það er allt að verða snar-snældu-kex-tjúllað á landinu vegna aflaheimildafrumvarpsins sem Steingrímur Jóhann Sigfússon setti fram nýverið. Útgerðarmenn eru háskælandi um að nú sé lífsafkoma þeirra í hættu. Eru þetta sannindi eða bara grátur manna sem eiga ekki fyrir fimmta fjölskyldubílnum? Það má svo sem vera millivegur en hverju sætir þetta? Ég rakst á eftirfarandi …read in detail