Að geta ekkert sagt

Oft gerum við mistök og hlaupum á okkur. Stundum er það léttvægt og stundum er það mjög þungbært. Slíkt getur sett allt á annan endann. Stundum ætlum við að vera góða fólkið en endum á því að verða skíthælar. Stundum metum við aðstæður ekki rétt og misskiljum það sem okkur er sagt. Ég lenti í …read in detail