Category: Kaffispjall

Það mætti halda það. Ég skrifaði einhvern tímann fjálglega um það að ég ætlaði nú að minnka stórlega notkun mína á Facebook. Það virkaði í korter. Nú þarf ég að taka mig á hvað það varðar. Ég eyði allt of …

Er bloggið dautt? Read More »

Það hefur mikið verið rætt um breytingu á áfengislögum undanfarin ár. Sitt sýnist hverjum. Frumvarpið og öll umræðan finnst mér hafa einskorðast við eitt atriði sem er að mínu mati atriðið sem ætti ekki einu sinni að vera í frumvarpinu. …

Hvert örstutt spor Read More »

Í síðasta pistli mínum ræddi ég atvik í sumar sem hefur legið þungt á mér. Það hefur hjálpað mér mikið undanfarna klukkutíma. Ég hef verið að lesa stöðufærslur á Facebook frá fólki sem hefur verið greint með geðsjúkdóma. Elsku stelpan …

Ég er ekki tabú Read More »

Oft gerum við mistök og hlaupum á okkur. Stundum er það léttvægt og stundum er það mjög þungbært. Slíkt getur sett allt á annan endann. Stundum ætlum við að vera góða fólkið en endum á því að verða skíthælar. Stundum …

Að geta ekkert sagt Read More »

Þá er komið að því… Íslenskur, síðhærður, miðaldra, hvítur, egósentrískur karlmaður strunsar inn í Leifsstöð, Farmiðinn tilbúinn, búinn að tékka inn og sestur að snæðingi… hvar? Jú í Saga Lounge, hvar annars staðar? Farmiðinn kostaði ekki Saga Class verð samt. …

Flottræfillinn fer af stað Read More »

%d bloggers like this: