Dagur 1263 í námi

Þann 30. ágúst 2013 birti ég pistil sem fjallaði um fyrsta dag í námi. Í dag, klukkan 12.00 lauk náminu formlega (ef ég hef ekki klúðrað prófinu sem ég var í). Ég hef ekki tekið saman fjölda verkefna eða prófa sem ég hef tekið en þau skipta hundruðum. Á þessum tæpu fjórum árum hef ég tekið …read in detail

Ort

Veturinn 2013 – 2014 var ég í Háskólagátt Háskólans á Bifröst. Í Íslenskuáfanga þurftum við Unnur Eygló Bjarnadóttir að vinna verkefni þar sem alls konar greiningar voru gerðar og æfing í notkun myndlíkinga og svoleiðis dóts. Í lokin átti svo að skrifa 200 orða lýsingu á stað sem við þekkjum vel og nota eitthvað af því …read in detail

Viðburðaríkt ár 2016

Árið 2016 er ekki liðið en það er fjandi lítið eftir. Það má segja að kúrsinn hefi verið settur svolítið 20. desember 2015 þegar ég kom heim úr skiptinámi frá Hollandi. Daginn eftir að ég kom heim heimsótti ég foreldra mína og áttaði mig á því að mamma var mun verr stödd af heilabilun sinni …read in detail

Aðventan hafin og allt í pati…

Í gær hófst aðventan með tilheyrandi kertabruna, smákökuáti, gosþambi og svoleiðis. Ég ætla mér að kýla upp svona líka löðrandi jólastemmingu og birta hér jólalag á hverjum degi fram að jólum. Listinn spannar allt frá vandræðalegum uppákomum yfir í dásemdar kórtóna og allt þar á milli. Lögin detta inn klukkan 9 alla morgna og á …read in detail

Ég er ekki tabú

Í síðasta pistli mínum ræddi ég atvik í sumar sem hefur legið þungt á mér. Það hefur hjálpað mér mikið undanfarna klukkutíma. Ég hef verið að lesa stöðufærslur á Facebook frá fólki sem hefur verið greint með geðsjúkdóma. Elsku stelpan mín hún Hildur Þóra steig fram og sagði frá þunglyndi sínu og kvíða. Svavar Knútur …read in detail

The Saga (Class) so far

 Eins og áður hefur komið fram á þessum vettvangi flaug ég til Hollands á Saga Class. Mér þótti það hin besta skemmtun og nýtti ég mér það til fullnustu. Í síðasta pistli sagði ég frá Saga Lounge – sem var æði. Svo var kominn tími til að blanda sér saman við illa lyktandi almenna ferðamenn. …read in detail