Til hvers er vefsíða?

Er bloggið dautt? Jú, líklega. Með tilkomu samfélagsmiðla hafa önnur ritsvæði þurft að láta í minni pokann. Persónulegar pistlasíður hafa horfið mikið til og statusar Facebook, stuttskeyti Twitter og þannig miðla hafa tekið þar við. Myndræn framsetning Instagram, snapchat, tiktok og fleiri miðla hafa líka gert það að verkum að talað mál er orðið svo […]

Hæ!

Enn ein tilraunin til að halda úti vitrænum vef. Æ, ég veit það ekki. Sjáum til.